Elijah Wood Nafn: Elijah Jordan Wood
Fæddur: 28. janúar 1981 í Cedar Rapids, Iowa
Gælunöfn: Monkey, The Funny, Elwood, og ‘Lij
Hæð: 168 cm
Þyngd: 72 kg
Augnalitur: Blár
Hárlitur: Dökkbrúnn
Stjörnumerki: Vatnsberi
Systkini: Eldri bróðir Zachariah og yngri systir Hannah
Foreldrar: Warren Wood og Debrah Wood
Gæludýr: 2 hundar, Rascal og Levonne
Áhugamal: ljósmyndun, lestur, skylmingar, sund, körfubolti, hokkí, línuskautar, eldamennska og söngur.
Hann reykir: Clove Sígarettur
Hann er með tattú á álfatungu sem að stendur fyrir númer níu

Uppáhalds……
Hljómsveitir: Beatles and Smashing Pumpkins
Geisladiskar: Mellon Collie and The Infinite Sadness
Matur: heimatilbúið kartöflusallat
Litur: Blár
Kvikmyndir: Star Wars myndirnar, Heavenly Creatures og Braveheart
Leikari: Tim Roth
Leikkona: Emma Thompson
Fag í skóla: Enska
Bækur: Hringjarinn frá Notre Dame eftir Victor Hugo og Hobbitinn eftir J.R.R. Tolkien
Sjónvarpsþættir: Entertainment Weekly og Extra
Hetja: Batman

Lélegasta kvikmynd: Godzilla


Staðreyndir:
-Hann safnar Star Wars hlutum
-Hann drekkur kaffi
-Hann nagar bæði fingurneglur og táneglur
-Hann notar gleraugu
-Hann hatar rapp, sveitatónlist og þungarokk
-Hann fór í áheyrnarpróf til að leika Christian í Moulin Rouge (Ewan McGregor fékk hlutverkið)
-Fyrsti kossinn hans í kvikmynd var í Flipper, en það var klippt úr mndinni.
-Foreldrar hans eru skildir
-Átrúnaðargoð hans í æsku var George Lucas
-Meðan tökum á myndinni The Faculty stóð þá byrjaði hann að reykja eins og meðleikari hans Josh Hartnett
-Hann elskar að spilar tölvuleiki
-Foreldrar hans kenndu honum heima

Þetta eru myndirnar sem að hann hefur leikið í:
2003
Thumbsucker sem Justin Cobb
Lord of the Rings : Return of the King sem Frodo Baggins
2002
Lord of the Rings : The Two Towers sem Frodo Baggins
Try Seventeen sem Jones Dillon
Ash Wednesday sem Sean Sullivan
2001
Lord of the Rings: Fellowship Of The Ring - Frodo Baggins
2000
Chain of Fools sem Mikey
The Bumblebee Flies Anyway sem Barney Snow
1999
Black and White sem Wren
1998
The Faculty sem Casey Connor
Deep Impact sem Leo Biederman
1997
Oliver Twist sem The Artfut Dodger
The Ice Storm sem Mikey Carver
1996
Flipper sem Sandy
1994
North sem North
The War sem Stuart ’Stu' Simmons
1993
The Adventures of Huckleberry Finn sem Huck
The Good Son sem Mark
1992
Forever Young sem Nat Cooper
Radio Flyer sem Mike
1991
Paradise sem Willard Young
1990
Avalon sem Micheal Kaye
Internal Affairs sem Sean
1989
Back to the Future II sem Video Game Boy Mickey

Ef að þið viljið skrifa honum:

Elijah Wood
c/o William Morris Agency
151 El Camino Drive
Beverly Hills, CA, 90212
USA