NO DOUBT!! =) Þar sem hugarar eru búinir að vera rosalega duglegir við að senda inn greinar um tónlistarfólk t.d. Avril, Cristinu, Britney og Pink þá langar mig alveg rosalega til að deila með ykkur allskonar dóti um No Doubt.
En allavegana hér er eitthvað smá um þau:
Meðlimir hljómsveitarinnar eru fjórir, ein kona og svo notla þrír karlmenn!!!
Söngkonan í hljómsveitinni heitir Gwen Stefani. Hún fæddist árið 1969, 3.október og ólst upp í Suður Kalaforníu. Mér finnst hún geðveik söngkona og smá slúður um hana: Gwen Stefani og Gavin Rossdale giftu sig laugardaginn 29. okt og var brúðkaupið haldið í London:) Mér var ekki boðið:( !! Einnig eitt sem ég vil benda á… Það er að Gwen Stefani kom farm í Zoolander;) !! Fyrir þá sem hafa séð þá kvikmynd, þá kom hún fram á verðlauna- afhendingunni þar sem var þarna valinn kynþokkafyllsta fyrirsætan eða eikkað álíka!! =)

Trommuleikari No Doubt heitir Adrian Young. Hann fæddist árið 1969, 24. ágúst og ólst upp í Kalaforníu. Hann er mjög oft allsber eða því nálægt í myndböndunum með No Doubt (t.d. í Hey baby!!) ;)

Sá sem er á bassanum heitir Tony Kanal (hann er dökkur..). Hann fæddist 1970, 27. ágúst. Hann er frá London, Englandi.

Tom Dumont er gítarleikari No Doubt (blond). Hann fæddist 11. janúar 1968, Los Angeles, Kalaforníu.

Geisladiskar þeirra eru: No Doubt (1992), The Beacon Street Collection (1995), Tragic Kingdom (1995), Return Of Saturn (2000) og svo auðvitað Rock Steady (2001). Ég á aðeins einn þeirra diska, Rock Steady… :(

Uppáhalds lögin mín með No Doubt eru: Don\'t Speak (er á Tragic Kingdom), Ex-girlfriend (er á Return Of Saturn), Hella good (er á Rock Steady) og svo Hey baby (er einnig á Rock Steady). En með Gwen Stefani þá finnst mér eitt lag mjög gott með henni, sem hún syngur með Eve, það lag heitir: Let me blow ya mind! :)

<a href=\"http://www.nodoubt.com\"> Official heimasíða no doubt </a> Persónulega finnst mér þessi síða bara mjög flott;)

Takk fyrir:) !!