Varðandi síðustu mynd frá Fixus þá er ekki svo mikið mál að teikna svona mynd sjálfur.. hér er t.d. ein sem ég gerði 1997 af sama disk :)
Þessi nú-fræga mynd er úr vídeóupptöku frá 20. desember 1983 þegar Donald Rumsfeld, sérlegur erindreki Reagans forseta, kom til viðræðna í Baghdad við Saddam Hussein. Umræðuefnið var stuðningur Bandaríkjanna við Írak í stríðinu við Íran.