Gleymt lykilorð
Nýskráning
Fræði

Ofurhugar

DutyCalls DutyCalls 1.176 stig
STAVKA STAVKA 1.098 stig
gthth gthth 1.038 stig
ritter ritter 576 stig
Fimbulfamb Fimbulfamb 434 stig
VeryMuch VeryMuch 402 stig
br75 br75 316 stig

Stjórnendur

Pinochet (4 álit)

Pinochet Smá viðbót við greinina um Chile… Hér sést Augusto Pinochet ásamt herforingjaklíku sinni skömmu eftir valdaránið. Berið þetta saman við myndina sem fylgir greininni (þar sem hann spjallar við Allende skömmu fyrir valdaránið), og takið eftir hversu gjörbreytt hans fas er hér orðið. Hér er hann skyndilega orðinn hinn erkitýpíski Suður-Ameríski einræðisherra. Hann hafði allan sinn feril verið úlfur í sauðagæru.

Af honum er það annars að segja að hann er enn á lífi, kominn yfir nírætt. Hann lét friðsamlega af völdum árið 1990, gegn því að verða ekki sóttur til neinna saka. Hann var þó handtekinn í London árið 1998, (þar sem hann var að heimsækja Margaret Thatcher, sem frægt varð) en sleppt eftir miklar lagadeilur. Síðan þá hefur hann verið stjórnmálamönnum og lögfræðingum þriggja landa (Bretlands, Spánar og Chile) endalaus höfuðverkur, og ekki hefur reynst unnt að dæma þetta gamalmenni. Líklega verður mörgum létt þegar hann kveður þennan heim, sem hlýtur að verða bráðlega.

Manstein og Hitler (2 álit)

Manstein og Hitler Manstein var yfirhershöfðingi sem Hitler hlustaði á. Hann kom í veg fyrir hrun þýska hersins eftir Stalíngrad. Féll síðar í ónáð hjá Hitler líkt og of margir aðrir. Hann var af gamla skólanum og hlíðinn en herfræðilega mikill snillingur enda var hann einn aðalhöfundur “leiftur- stríðs” hugmyndarinnar!

Louvre safnið í parís (5 álit)

Louvre safnið í parís Flott safn og mikið að skoða.
Þegar ég fór þangað þótti mér gaman að velta fyrir mér þeim hluta Da vinci lykilsins sem gerðist innan safnsins :P…….the holy grail?

Rússneski Fáninn (1 álit)

Rússneski Fáninn Svartur, gulur og hvítur

Þetta er þjóðfáni rússneska keisaradæmisins frá 18. öld en var gerður opinber árið 1858. Tekinn úr notkun árið 1896 þegar hvíti, blái og rauði tók við sem er líka enn þá í notkun í dag í Lýðveldinu Rússlandi.

Upplýsingar af Wikipedia.

dómkirkja í frakklandi (25 álit)

dómkirkja í frakklandi kikjan telst undir gotneska byggingarstílin

Rosaleg mynd (17 álit)

Rosaleg mynd Hér sést munkurinn Thich Quang Duc sem árið 1963 fór frekar öfgakennda leið í mótmælum sínum gegn víetnömsku ríkisstjórninni 1963 vegna kúgunar gegn búddistum. Eins og sést kveikti hann í sér (og lést þá skiljanlega stuttu síðar) úti á miðri götu en meðal “áhorfenda” var bandarískur blaðamaður sem sagði um atburðinn:

I was to see that sight again, but once was enough. Flames were coming from a human being; his body was slowly withering and shriveling up, his head blackening and charring. In the air was the smell of burning human flesh; human beings burn surprisingly quickly. Behind me I could hear the sobbing of the Vietnamese who were now gathering. I was too shocked to cry, too confused to take notes or ask questions, too bewildered to even think…. As he burned he never moved a muscle, never uttered a sound, his outward composure in sharp contrast to the wailing people around him.

Þess má geta að þessi mynd prýddi umslag plötunnar Rage Against the Machine (best þekktir fyrir slagarann Killing in the Name) eftir þá þekktu hljómsveit, en diskurinn kom út 1990 og þekkja kannski einhverjir myndina þaðan.

gotneskur byggingarstíll (0 álit)

gotneskur byggingarstíll Sóknarkirkjan í Arucas kennd við San Juan Bautista

Sprengju Harris (14 álit)

Sprengju Harris Yfirmaður yfir sprengjusveitum Breta í II stríði. Hann hélt sprenginum áfram þrátt fyrir að Þjóðverjar voru búnir að tapa og bar m.a. ábyrgðina á Dresten og Hamborg.

Fairey Swordfish (12 álit)

Fairey Swordfish Var tundurskeytisvél sem var beitt gegn Bismark, flestar vélarnar voru skotnar niður og þó tunduskeytin hefu hitt var brynvörn Bismark of mikil fyrir þau en ein þessara véla var svo heppinn að hitta á veikasta blett þessa öfluga orrustuskips, þ.e. það hitti aftasta hluta skipsins eða stýrisblö þess, sem olli því að Bismark gat bara siglt í hringi og varð því sitjandi önd fyrir breska flotann.

Luger Pistol. (9 álit)

Luger Pistol. Ég veit voðalega lítið um byssur en ég hélt að Luger byssur væru þýskar en þessi er víst frá Búlgaríu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok