Gleymt lykilorð
Nýskráning
Fræði

Ofurhugar

DutyCalls DutyCalls 1.176 stig
STAVKA STAVKA 1.098 stig
gthth gthth 1.038 stig
ritter ritter 576 stig
Fimbulfamb Fimbulfamb 434 stig
VeryMuch VeryMuch 402 stig
br75 br75 316 stig

Stjórnendur

Örlagastund (1 álit)

Örlagastund Skýjaður morgunn þann 2. september 1945, á dekkinu á bandaríska orrustuskipinu Missouri, sem lá fyrir akkerum á Tókýóflóa.

Innan við mánuður er liðinn frá kjarnorkusprengingunum í Hiroshima og Nagasaki, og japönsk sendinefnd er mætt til að undirrita formlega uppgjöf síns lands. Land þeirra er gersigrað og borgir þess í rjúkandi rústum.

Með undirrituninni lýkur loks Seinni heimsstyrjöldinni, víðtækustu og mannskæðustu styrjöld í sögu mannkyns. Ný heimsskipan tekur við þar sem Bandaríkin og Sovétríkin hafa drottnunarstöðu í stað gömlu Evrópuveldanna.

Þessum atburði er nánar lýst hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Japanese_Instrument_of_Surrende

Bernard Williams (3 álit)

Bernard Williams Þetta Er hinn Eini sanni Bernard Williams
Heimsspekingu

Hver er maðurinn? (6 álit)

Hver er maðurinn? Jú, segir sig eiginlega bara sjálft…

“I'll tell you one thing about the Krauts. They sure clean up good.”

Atóm (1 álit)

Atóm Atóm.

Stuka (4 álit)

Stuka Þýska orustuvélin Stuka Sem þjóðverjar notuðu mikið á stríðsárunum.

Tunglið (6 álit)

Tunglið Ég senti inn mynd sem sýndi tungið í allri sinni dýrð. Þessi sýnir mun fleiri smáatriði.

Það er skemmtileg upplifun að sjá tunglið í fyrsta sinn í sjónauka =)

Tekið með spegilsjónauka og FinePix myndavél fyrir nokkrum mánuðum síðan.

B-17 (9 álit)

B-17 amerískar B-17 sprengjuvélar einnig þekktar sem fljúgandi virkin

Kassi inní hring (13 álit)

Kassi inní hring Hvert er flatarmál innri ferhyrningsins?
Myndin segir annars allt. :P

Ares (23 álit)

Ares mynd af Ares sem var guð stríðs í grískri goðafræði. Í rómverskri goðafræði hét hann hinsvegar Mars

Fallhlífahermenn (9 álit)

Fallhlífahermenn Jú, hér sjáum við þónokkur stykki bandamanna hoppa út úr flugvélum yfir Hollandi í september árið 1944

Operation Market Garden
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok