Gleymt lykilorð
Nýskráning
Fræði

Ofurhugar

DutyCalls DutyCalls 1.176 stig
STAVKA STAVKA 1.098 stig
gthth gthth 1.038 stig
ritter ritter 576 stig
Fimbulfamb Fimbulfamb 434 stig
VeryMuch VeryMuch 402 stig
br75 br75 316 stig

Stjórnendur

Karl Marx (9 álit)

Karl Marx Heimspekingurinn Karl Marx, höfundur Das Capital og annar tveggja höfunda Kommúnistaávarpsins

Babel turninn (24 álit)

Babel turninn var hann til í alvöru? ég vill trúa því
þetta er sagan samkvæmt biblíuni: menn fóru að líta svo stórt á sig að þeir vildu byggja turn sem yrði svo stór að hann myndi ná upp til himnaríkja guði var misboðið og gerði svo að verkum að enginn skildi neinn, þeas enginn talaði sama tungumálið og á endanum hættu þeir að byggja turninn.
í bók jubilees er sagt að turninn hafi verið 2,5 km hár!, nánar á http://en.wikipedia.org/wiki/Babel_towe

Hugsa dýrin líka? (11 álit)

Hugsa dýrin líka? Góð spurning

Dalai Lama & Miguel Serrano (21 álit)

Dalai Lama & Miguel Serrano Dalai Lama með góðvini sínum Miguel Serrano árið 1992.

Miguel Serrano er þekktur fyrir að hafa verið höfuðpaurinn í nasistaflokknum í Argentínu og hefur meðal annars skrifað bók í þeim tilgangi að sýna fram á að Hitler var “guð”. Hann lést 28. febrúar síðastliðinn.

Hann og búddahippinn hittust reglulega meðan hann var á lífi.

Vísindi (1 álit)

Vísindi Fuck yeah!

Immanuel Kant (11 álit)

Immanuel Kant Koma svo, lífga upp þetta áhugamál! Jafnvel þó að það sé comment eða 2, sendið in mynd eða könnun. Allar skoðanir skipta máli.

The Eskimo Nebula (10 álit)

The Eskimo Nebula Print screen af nýja fítusnum í Google Earth sem kallaður er Sky.
Ég fann þessa stjörnuþoku á flakki mínu um himingeiminn og fannst hún mjög áhugaverð.
Það sem Google Earth hafði að segja um hana:
The Eskimo Nebula (NGC 2392), also known as the Clownface Nebula, was discovered by astronomer William Herschelin 1787. From the ground, it resembles a person's head surrounded by a parka hood. In 2000, the Hubble Space Telescope produced an image of it. From space, the nebula displays gas clouds so complex that they are not fully understood.The Eskimo Nebula is clearly a planetary nebula. It is surrounded by gas that composed the outer layers of a Sun-like star only 10,000 years ago. The visible inner filaments are ejected by strong wind of particles from the central star. The outer disk contains unusual light-year long orange filaments.NGC 2392 lies about 5000 light-years away and is visible with a small telescope in the constellation of Gemini.

Deimos (1 álit)

Deimos Deimos er eitt af tveim tunglum Mars. (Hitt Phobos)

Það sérkennilega við bæði tunglin er hvað þau eru ekki jafn hringlaga og flest önnur tungl og plánetur í sólkerfinu okkar.

Ástæðan fyrir því er vegna þess hve lítið þyngdarafl er á tunglunum tveim.

Önnur trivia (10 álit)

Önnur trivia Þessi ætti nú að vera töluvert léttari, þekkiði þennan ágæta mann?

Eratosthenes (6 álit)

Eratosthenes Eratosthenes var fyrstur allra manna til að reikna út ummál jarðarinnar á þriðju öld fyrir Krist.

Hvernig? Kíktu á YouTube-hornið á þessu áhugamáli.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok