Snilld!!
Þessi mynd er af Pak 40, en það var þýsk 75mm skriðdrekavarnarbyssa, hún kom fram rétt fyrir lok 1941. Húun var nokkuð góð, gat skotið í gegnum 100 þykkt stál sem var með 30° halla í 500m fjarlægð. Í þessu tilfelli er hún mönnuð af Waffen SS úr 12. SS panzerdivision.
Haustið 1944 komu hermenn úr þýsku Waffen SS mikið við sögu í bardögum á vesturvígstöðvunum. Þetta voru úrvalsherdeildir þýska ríkisins og unnu ótrúleg afrek gegn margföldu og gríðarlegu ofurefli Bandamanna. Þeir komu mjög við sögu við Arnheim í Hollandi í september 1944 og eins í Ardenna sókninni í desember 1944 þegar að þeir tóku kananna í karphúsið. Þetta voru harðir naglar sem gáfust ekki upp og höfðu mikið baráttuþrek. Þarna eru tveir þeirra í Ardenna sókninni í des'44.
Þetta er mynd af “Tiger I” skriðdreka Þjóðverja.