Þessi listarmaður er mjög merkilegur. Hann gerði höggmyndina David og fleira.
Wilhelm Wundt og félagar hans. Upphaf sálfræði sem vísindagreinar er yfirleitt talið vera þegar Wundt setti á stofn fyrstu tilraunastofuna í sálfræði. Wundt fékkst við svokallaða sáleðlisfræði (psychophysics), sem er nokkurs konar sálfræði skynjunar.