jæja sagnfræði áhugamenn, hver er þetta?
Síðasta skipið í Olympic-classanum og eitt af tvemur systur skipum hinst fræga Tinanic var Britannic. Það var byggt árið 1914 og var notað sem sjúkraskip í seinni heimstyrjöldinni. Það sökk svo árið 1916 eftir að hafa siglt á þýskt tundurdufl. Þess má geta að skipið átti að heita Gigantic en nafninu var breytt eftir Titanic slysið.
Eftir sem stefni skipsins sökk dýpra reis skuturinn upp og skipið brotnaði nálægt miðju í tvo stóra og tvo litla parta.