Já hér er semsagt mynd af yfirborði venusar, vélmennið sem tók þessa mynd entist í 2 tíma áður en það þagnaði endanlega, það minnir okkur á hversu óbærilegur hitinn er sem getur farið í 480 gráður og það rignir brennisteinssýru.
Ég var að skoða myndir fyrir frelsisstríðið þá rakst ég á þessa og mér fannst hún áhugaverð (kannski finnst ykkur það)