Pitts M12(360hp), fyrir þá sem ekki vita, þá er Björn Th. með aðra svona M12 í smíðum :D
Þetta er draslið mitt sem ég hef átt í 5 ár. Þetta er semsagt einhver drasl gítar sem ég fékk í afmælisgjöf þegar ég var 12 ára og hef troðið þeim límmiðum og drasli á hann sem ég fann.
Ein af mínum uppáhalds death metal plötum. Fokking snilld hér á ferðinni að mínu mati :D
Þetta er búið að vera í hausnum á mér sem hugmynd í meira en eitt og hálft ár. Fyrst um daginn datt mér loksins í hug að sparka í rassgatið á mér og setja það á blað. Kom bara þokkalega út, miðað við að ég er ekki búin að teikna neitt af viti (þ.e.a.s. penna og lita) í meira en mánuð…