<33
Þarna sjáið þið mynd af tveimur boeing 747-200, önnur er frá KLM og hin frá Pan Am. Klm vélin var að fara í loftið á meðan Pan am vélin hafði fengið leyfi fyrir backtrack brautina á sama tíma. Skyggnið var mjög lélegt um 700 metrar.