Í miðjunni sést hann Nero Bellum s.s ásamt 2 öðrum meðlimum “Psyclon Nine” Hann er s.s með “Übermensch” eða “ofurmaður” tatooað á brjóstkassan og stjörnur við mjaðmir ….ætli allt þetta rauða sé tattoo eða málað á bara ?
Hérna er ÓÞokki í ferð með túristanum Thierry Posty, það sem hins vegar vekur mikla athyggli er að hann ríður út á snúrumúlnum eingöngu! Klárinn er greinilega nokkuð sáttur þarna með eyrun fram og orðinn nokkuð rólegri býst ég við fyrst þetta gengur =)
Nýjasti meðlimur Lightning og félaga í Final Fantasy XIII sem er staðfestur er þessi 14 ára krakki sem missir mömmu sína í byrjun leiksins og beinir allri sinni hormónafylltu reiði gagnvart Snow (ljóshærði stóri gaurinn) sem fékk móður Hope til að berjast með sér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..