Ég var að leika mér í BodyShop
Hef verið vel spenntur eftir þessari í smá tíma en svo gleymdist hún að eitthverjum ástæðu. Þar til um daginn þegar ég heyrði þetta undur fagra lag af plötunni, Holy Are You. Væntingar mínar hafa verið reystar á ný og vona ég að allt gangi eftir áætlun að hún komi út í haust.
Smá play piercing sem ég gerði í mig fyrir svolitlu síðan og var með í viku.