Þetta er maðurinn! Mesta legend Olympia að mínu mati.
Skólinn minn gaf mér eld gamlan höfner kassagítar til að ég gæti gert hann upp. meðan að ég var að pússa af honum sprungna lakkið aftan á gítarnum sá ég að bakhliðin var úr krossvið eins og þið sjáið hér. ég tók þá óvenjulegu ákvörðun að setja bara nýja bakhlið úr mahony aftan á það kom bara mjög vel út og hann soundaði bara betur eftir þetta ég vona að ykkur lýkar :D
Þetta er borgarbardagi í Campaign hjá Carthage. Spánn ákvað að ráðast á eina borg hjá mér sem var illa varin. Ég hafði: