Tók þessa mynd af litla frænda mínum á meðan leitir stóðu yfir, kansk ekki allra besta myndin í bunkanun en mér þyggir alveg ótrúlega vænt um þessa.
Hér má sjá einn hungraðan hund gera sig að algjöru fífli fyrir einn munnbita af kexkökunni! Þessir hundar geta verið algjörir prakkarar, á góða vegu en einnig á þá slæma, en ekki er oft á tíðum er tekið er mynd af hundi á slæmum degi, en svolegis gleppaskot hafa samt gerst. Þessi hundur kemur mér alltaf í gott skap vegna einskærrar þrautseygju fyrir munnbitann. Hahahahaha ;)