Þetta er Zebra finkuunginn minn, hann Drífandi :) Hann er tæplega þriggja vikna. Drífandi er skemmtilegur og fallegur fugl sem þarf nýtt heimili. Hann selst á 1500 krónur með því skilyrði að hann fari á gott og ábyrgt heimili.
hef séð hann nokkrum sinnum undanfarið og fer að hugsa mig um: hver ætli hann sé og ætli hann sé í hljómsveitinni? þarf virkilega ( vill meina ég ) vita hver þetta er.
Hér er myndskeið þar sem að þessi gítarleikari kemur fram.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..