Guðfaðir dauðarokksins dó á þessum degi fyrir átta árum. Einn af mínum uppáhalds gítarleikurum, enda fáránlega góður og ég held að enginn gítarleikari hafi náð jafn vel til mín og haft áhrif á mig.
Langaði bara að skella nokkrum myndböndum inn af honum að spila.
Myndböndin eruð röðuð eftur plötum, eitt af hverri. Gæðin verð líka tölvert betri með hverju videoi.
Hér mitt framlag í Sci-Fi þemað. Ég hefði viljað eyða aðeins meiri tíma í þetta verk en maður var orðinn svolítið tímaþröngur á þetta. Engu að síður er ég frekar sáttur við þetta :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..