Ísabella, Belgíski Shefferinn minn, extra loðin og sæt! Þarna er hún nokkurra mánaða gömul, enn í dag er hún að nálgast tveggja ára aldurinn! Tók þessa mynd þegar ég fór í fjöruferð með hana í fyrsta skipti ..sem var skrautlegt :P
Annar mjög áhugaverður leikur sem kemur út á Xbox 360 og Pc. Hér leikur þú illmennið sem getur stjórnað her af “minions”. Örugglega mjög skemmtilegt að stjórna loksins illmenni og getað eyðilegt heilu þorpin >)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..