Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Sjóræningi (5 álit)

Sjóræningi Svolítið smitaður af Pirates of the Caribbean.
Ég varð að fara ofan í línurnar til þess að hann kæmi almennilega út úr skönnuninni. :P

Death - Scream Bloody Gore (11 álit)

Death - Scream Bloody Gore Frábær diskur með frábærri hljómsveit.

Lagalisti:

1. Infernal Death – 2:54
2. Zombie Ritual – 4:35
3. Denial of Life – 3:37
4. Sacrificial – 3:43
5. Mutilation – 3:30
6. Regurgitated Guts – 3:47
7. Baptized in Blood – 4:31
8. Torn to Pieces – 3:38
9. Evil Dead – 3:01
10. Scream Bloody Gore – 4:35

Tveir alvöru ökumenn (5 álit)

Tveir alvöru ökumenn Þessir tveir eru að keppa í MX1 og eru alveg heeeelvíti góðir!

Vetrarfegurð í Stokkseyrarfjöru (7 álit)

Vetrarfegurð í Stokkseyrarfjöru Tók þessa í seinni hluta janúar í Stokkseyrarfjöru. Var að prófa nýja þrífótinn.

Specs:

Camera: Canon EOS 20D
Lens: Canon 18-55mm f/3.5-5.6 (kit)
Exposure: 0.025 sec (1/40)
Aperture: f/11
Focal Length: 18 mm
ISO Speed: 100
Exposure Bias: 0 EV
Flash: Flash did not fire
Exposure Program: Manual

Tekin í RAW og convertuð í Photoshop CS2. Aðeins fíniseruð eftir convertið.

Gaahl (30 álit)

Gaahl Gaahl, einn besti DM söngvarinn að mínu mati og í bestu DM hljómsveitinni, Gorgoroth

"Næturdýrð - Áramótin" (18 álit)

"Næturdýrð - Áramótin" Þetta er mynd sem ég tók af Landakotskirkju.

Könguló (5 álit)

Könguló Könguló sem ég uppgötvaði heima hjá kallinum mínum. Hann bað mig umsvifalaust að fjarlægja hana en þá fór ég að taka myndir af henni.

"Snorri Bró - Portrait" (1 álit)

"Snorri Bró - Portrait" Snorri, litli bróðir.

Camera: Canon EOS 20D
Exposure: 0.01 sec (1/100)
Aperture: f/4
Focal Length: 70 mm
ISO Speed: 1600
Exposure Bias: 0 EV
Flash: Flash did not fire

Vinnslan var eitthvað svipuð því sem ég gerði á hinni myndinni, og svo gerð svarthvít með channel mixer.

Skór (41 álit)

Skór Einhverjir þeir ljótustu skór sem ég hef séð

Paul Booth (4 álit)

Paul Booth Paul booth í góðum fílingi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok