Veit að þetta er seint en þetta var samt snilldar þáttur, eða allavega fannst mér það.
Einn svalasti og besti gítar sem ég hef spilað á miðað við stærð.
Ég las fyrstu bókina á einum degi og er núna á annarri bókinni. Ekkert lítið spennandi bækur með mjög frumlegu plotti. Bækurnar mættu vera aðeins betur skrifaðar en ævintýralegur söguþráðurinn bætir upp fyrir það.
Næstu helgi verða æfingabúðir í Mjölni með SBGi forsetanum, Matt Thornton. Flestir Mjölnisfélagar þekkja Thornton vel og hefur hann verið aðal þjálfari flestra Mjölnisþjálfarana. Það má enginn BJJ og MMA unnandi missa af þessum æfingabúðum.