Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Britney Spears (10 álit)

Britney Spears Hvar endar þetta allt saman hjá henni :/
En ætlaði bara að koma með eina mynd til að sýna muni á Britney..!

Dilana að syngja (2 álit)

Dilana að syngja Dilana sem tókk þátt í Rock Star að syngja

Alagëasia (1 álit)

Alagëasia Kortið sem er fremst í bókunum.
Virðist vera á spænsku, fannst það samt allt í lagi.

Myndina fann ég á http://junior.reporter.pl

Meira kiþa (3 álit)

Meira kiþa Meiði kiþuð fyðið ykkuð.

Lamb of God (1 álit)

Lamb of God Flotur bakgrunnur.

Joni Mitchell (0 álit)

Joni Mitchell Hérna er tónlistarkonan myndlistarkonan Joni Mitchell á ferð

Alveg frábær tónlistarkona…

Hún hefur komið víða við í tónlistarstefnum, er þekktust fyrir að spila folk. Meðal annara stefna sem hún hefur spilað eru Jazz og Heimstónlist, auk þess að spila pop rock…

Mæli með henni…

AirTime! (13 álit)

AirTime! Viktor með þetta rosa air.!

Hjól: Norco A Line

Antonio / 28.FEB / GBR / Canon A510.

Eigin herbergi (7 álit)

Eigin herbergi Til Bólóvíu

sætt vesti (13 álit)

sætt vesti kannski er ég ein um það en mér finst þetta voða sætt vesti og soldið öðruvísi en allar stelpur eru í:P
venjulega er ég ekki mikið fyrir svona “dúllulegt” en ég myndi ganga í þessu^-^
myndin var tekin af www.wetseal.com sem er ein af uppáhalds t-shirt búðunum mínum=D

+44 ! (19 álit)

+44 ! Þetta er hin mergjaða hljómsveit +44 sem samanstendur af f.v. Craig Fairbough, Travis BArker, MArk Hoppus og Shane Gallagher.

Þeir hafa gefið út eina plötu, neda bara ný byrjaðir , Mark byrjaði að semja lög með Travis í Febrúar 2005, svo fengu þeir Carol Heller til að syngja með Mark, syngur hún með í laginu “Make you smile” á plötunni þeirra “When Your Heart Stops Beating” og svo við bættust Shane og Craig seinna á árinu 2005, Carol hætti svo þegar að henni fannst hún ekki lengur passa við tónlistastefnu hljómsveitarinnar.
Mæli með plötunni og laginu “No it isn't”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok