Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Langar í þennan... (18 álit)

Langar í þennan... vá, langar sjúkt í þennan enda hannaði ég hann alveg sjálfur :D

nýtt forrit hjá jackson sem er miklu flottara en þetta sem hugarar ofnotuðu einhverntíman :P

The Fall: Last Days of Gaia (6 álit)

The Fall: Last Days of Gaia Art úr leiknum “The Fall: Last Days of Gaia”. Þessi leikur er “postapocalyptic” RPG leikur og hafa höfundar leiksins fengið hjálp frá fyrrum Fallout verktaka við gerð leiksins.

Meira um hann hér:
http://www.the-fall.com/e/index.php

Mitt náttúrulega hár. (38 álit)

Mitt náttúrulega hár. Þetta mun vera ég,
að vera með krullur er fokk óþægilegt til lengdar.

I am John (12 álit)

I am John Bara eitthvað sem ég dundaði mér við um daginn, ég notaði skemmtilega aðferð sem ég uppgötvaði fyrir nokkru í bakgrunnin.

Hún virkar þannig að maður byrjar með svarthvít clouds, og svo gerirðu nýjan layer, tekur einhvern custom brush, brushar bara kjaftæði yfir myndina, setur svo brush layerinní overlay, og þá kemur svona sterkur neon litur út :)

Svo er þetta bara brushar og texti fyrir utan það :)

OMG (41 álit)

OMG Alltaf þegar ég fer í WoW og svo í cod þá kemur alltaf upp screenshot af einhverju sem ég gerði í WoW þegar ég fæ grenu í mig :S

Svartur stráka kettlingur.... (6 álit)

Svartur stráka kettlingur.... Þessari dúllu vantar heimili.
uppl í síma 8445768 eða 4612913.

Páll hinn Kynþokkafulli:) (7 álit)

Páll hinn Kynþokkafulli:) Þetta mun vera hin frábæri Rider Páll. Hann er með sweet stíl þessi drengur. Ekki skemmir fyrir hvað hann er fáránlega sexy:)

Svakalegt band (12 álit)

Svakalegt band Funeral Mist… Eitt svakalegasta BM band með DsO sem ég veit um. Seinasti diskur þeirra, Salvation er svo svakalegur að orð fá ekki líst.

Queen! (20 álit)

Queen! Jæja…Ef það væri ekki fyrir þessa blessuðu hljómsveit sem sést hér í miðjumynbandi af laginu Radio Ga ga, væri ég valla hér staddur. Væri lýklegast uppgelaður, tanaður hnakki með Trance-ið í botni og í þröngum “rauðum buxum og hvítum kynæsandi bolum”. Talandi um hnakka þeir eiga eftir að enda á “Animal Planet” sem ný tegund spendýra sem hengur saman í hópum upp gelaðir og tanaðir.


Aftur inní gulllaldarheminn, eins og ég sagði hér áðan væri ég ekki hér ef þessi hljómsveit væri ekki til. Mín Fyrstu kynni við þessa hljómsveit var lagið “Radio Ga ga” þegar pabbi var að hlusta á það inní herbergi. Var ég um það bil svona 12 ára og æstur í að vita hvaða hljósmsveit þetta var. Hnuplaði ég disknum og hlustaði á hann daginn út og daginn inn. Eftir það fann ég fleiri og hlustaði á þetta standslaust.


Svo kom ég hingað á /gullöldina [himnaríkið á jörðu] og fór að kynna mér fleiri hljómsveitir s.s Pink Floyd, Deep Purple, Bítlana og fleiri svona klassíska.



ef eitthverjum svo sem dettur það í hug að koma með eitt helv. skítkast útaf þessari merku frásögn minni væri sá einstaklingur til í að hafa þetta skítkast hvað sem það er fyrir sig og sína.



P.s Mér leiddist…og datt í hug að koma með eitthverja asnalega lýsingu á þessari mynd.



Brynjar og Ívar, hlífið mér nuna með þessa einu mynd ekki koma að gagnrýna mig þegar ykkur sýnist.



Hvorkyn out!


Nei Drengir ég meina það plís..Give the beast some space.

Bjöggi 360 X-up (20 álit)

Bjöggi 360 X-up Björgvin fór leikandi með 360° X-UP.

Antonio / Canon A510 / 5.Mars / GBR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok