Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Solis (0 álit)

Solis
borda úti i góda vedrinu :)

Peter Forsberg (4 álit)

Peter Forsberg ÞErna er Snillingurinn Peter Forsberg. Hann var lang bestur þegar hann var í Colorado!

L/Ryuuzaki - Death Note - (5 álit)

L/Ryuuzaki - Death Note - Ryuuzaki teiknaður!

Hvaða mynd? (14 álit)

Hvaða mynd? Hvaða mynd er þetta?

Florida meistarar! (3 álit)

Florida meistarar! Florida Gators urðu í nótt fyrsta liðið í 15 ár til að vinna meistartitilinn í Bandaríska háskólaboltanum tvö ár í röð þegar þeir sigruðu lið Ohio State skólans 84-75. Jafnframt var þetta í fyrsta sinn í sögunni sem að lið vinnur þennan titil tvö ár í röð með sama byrjunarlið.

Brad Pitt í Babel (8 álit)

Brad Pitt í Babel Sýnir stórleik í annars slakri mynd.

Íkorni (2 álit)

Íkorni Svo… hvernig finnst ykkur?
Ég veit að hún er frekar krumpuð og það mætti laga hitt og þetta.

http://www.soque.org/Photo_Album/Best%20Squirrel%20Shot.JPG

Doppa (3 álit)

Doppa Enn ein myndin af Doppu…
Hérna er hún þegar hún var hvolpur ásamt bangsa sem er án efa uppétinn núna.

Alan Shearer (14 álit)

Alan Shearer Alan Shearer að ljúka ferlinum mjöööög vel ;)

Mica fyrir aftan gítarmagnara. (15 álit)

Mica fyrir aftan gítarmagnara. Jæja, sumir hér hafa heyrt mig tala um þessa aðferð að setja mica fyrir aftan gítarmagnara til að fá meiri botn í gítar soundið, hér reyni ég að sýna hvernig micarnir eiga að vera staðsettir.

Oftast finnst mér best að nota low budget condenser mica í þetta (þessir dýrari skila soundinu “of góðu” og þá fær maður ekki alveg sama effect í soundið). Auðvitað þarf einnig að mica gítar magnarann að framan og svo mixar maður þetta saman til að finna “sweet spot”-inn á soundinu.

Eins og ég nefni þarna á myndinni þá er hentug fjarlægð um 8-12 cm á milli micsins og keilunar, þetta virkar ekki á lokuðum gítarmögnurum, einungis á hálf-opnum eða opnum gítarmögnurum.

Ég hef aldrei reynt þetta á bassa svo ég veit ekki hvernig þetta kemur út á þeim.

Ég ætlaði að koma með hljóðdæmi en þar sem tölvan mín er í viðgerð þá get ég ekki tekið það upp fyrir ykkur, það verður bara að koma seinna, eða að þið prufið þetta bara sjálf. :)

Micarnir sem eru þarna fyrir aftan á myndinni eru Shure SM57 og Behringer B-1.

Ef þið hafið einhverjar spurningar þá endilega látið þær koma. :)

Myndinn er tekinn á myndavél sem er innbyggð í síma þannig að gæðin eru ekki alltof góð, en við lifum það af. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok