Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Roger Gracie svæfir Kevin Randleman (12 álit)

Roger Gracie svæfir Kevin Randleman KEVIN RANDLEMAN átti lítinn sjens gegn ROGER GRACIE í Strikeforce um síðustu helgi. Gracie svæfði hann í annarri lotu eftir að hafa droppað Randleman með hnésparki.

Fleiri spoilerar hér að neðan ;)

Annar BJJ maður RONALDO “JACARE” DE SOUZA sigraði JOEY VILLASENOR nokkuð örugglega þó bardaginn hafði farið í dómaraúrskurð.

Flestra augu voru þó á titlibardaganum í þungavigtinni milli ALISTAIR OVEREEM og BRETT ROGERS. Rogers virtist hins vegar ekki mættur í bardagann og Overeem TKO'aði hann á tæpum 4 mínútum.

Þá má geta að ANTONIO SILVA sigraði ANDREI ARLOVSKI á dómaraúrskurði, nokkuð örugglega að mér fannst og RAFAEL “FAJAO” CAVALCANTE sigraði ANTWAIN BRITT með TKO í fyrstu lotu.

Þá held ég að main cardið sé komið. Hef enn ekki séð under cardið.

nýjasta mitt :) (8 álit)

nýjasta mitt :) gert á tattoo og skart af zoniu :)
þann 6.maí 2010 :)

Einhyrningur (1 álit)

Einhyrningur Mynd eftir Robert nokkurn Vavra.

Action Shot (33 álit)

Action Shot Í góðri sveiflu með Óminnishegrum um síðustu páska!
Gretchinn og radböndin fá hér að njóta sín.

Bíómyndaskrímsli (13 álit)

Bíómyndaskrímsli Hér er hæðarsamanburður af mörgum helstu Kvikmyndaskrímslum.

"Allt í botn - Sumar" (1 álit)

"Allt í botn - Sumar" Það má segja að torfærutímabilið sé sumarið hjá sumum, að sumarið byrji ekki fyrr en fyrsta keppnin er haldin og endi ekki fyrr en seinasta keppnin er búin.

Staðsetning: Mýnesgrús við Egilsstaði.
Ökumaður: Guðlaugur Helgason
Dagsetning: 6. Júlí 2009
Canon Eos 300D og 18-55mm kit linsa.

Á ferð - Sumarið '09 (12 álit)

Á ferð - Sumarið '09 mitt framlag í keppnina

Jahááá (4 álit)

Jahááá Þetta fannst mér helvíti skondið.. Ekki nóg með það að mæta KR í riðlakeppni sem mér fannst mjög skondið, að þá set ég félagsmet í Gate Receipts á KR leik.. Það er eitt það sérstakasta sem ég hef séð XD

Sódóma 29. maí (0 álit)

Sódóma 29. maí laugardaginn 29. maí taka saman höndum tveir af kyndilberum neðanjarðar gæðadansmúsíkur á Íslandi.



Oculus er Íslandsmeistari í technoi.. og hefur hann verið að gefa út útí þónokkuð af músík útí hinum stóra heimi undanfarið, og hafa lög hans fangað athygli manna eins og Tiga, Nick Warren, Dj Hell, Laurent Garnier o.fl. og þykir það ekki skrítið miðað við gæðin sem koma úr hans ranni.



Óli Ofur byrjaði feril sinn fyrir tíu árum uppá Akranesi. Hann hefur í gegnum árin öðlast virðingu innan danstónlistarsenu landsins og er nú svo komið að hann þykir einn virtasti danstónlistarplötusnúður landsins.




Ofur hljóðkerfi mun sjá um að setja Sódómu í dansbúninginn, með bættu hljóð og ljósakerfi. Þar verður vandað vel til verka.




Það er ljóst að landinn verður í gríðarlegum partígír þennan laugardag, þar sem flestir hafa hitað sig upp með því að kjósa og brunað svo beint í júrópartí.. en júrópartí eru ekki góð fyrir sálina til lengdar, Sódóma verður kjörinn vetfangur fyrir þá sem vilja hreinsa á sér eyrun eftir gaulið.



ást.
Óli og Oculus.

Depression dog. (3 álit)

Depression dog. …that hurt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok