Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Starcraft 2 (5 álit)

Starcraft 2 Nýjasta viðbótin við heri Protoss, Warp Ray berst hér gegn nokkrum mönnum.
Warp Ray mun vera samblanda af tækni Protossa frá Aiur og hinum myrku bræðrum þeirra frá Shakuras.

Toto tónleikarnir (0 álit)

Toto tónleikarnir Hér má sjá Bobby Kimball söngvarann í Toto. Minnir að hann hafi verið að syngja lagið “Rosanne” á þessu augnabliki.

Kallinn virðist vera hress, en hann er rétt svo sextugur. Reyndar var hann ansi oft að fara út af sviðinu og þambaði vatn á milli laga.

Fyrir áhugasama þá er hann Texasbúi, spilaði með hljómsveitinni Toto frá 1976-1984 og tók þá hlé allt til ársins 1999 og hefur síðan þá spilað með hljómsveitinni.

DS-sveit Skjöldunga (5 álit)

DS-sveit Skjöldunga Viljum staðfesta tilveru okkar með þessari mynd! :D

Nirdiques (4 álit)

Nirdiques Sakic og Forsberg í nordiques treyjum

flott trommusett . Ludwig held ég (24 álit)

flott trommusett . Ludwig held ég ég væri að æfa á trommur þá væri þetta draumasettið mitt. ef ég væri byrjandi

Tunnel? (24 álit)

Tunnel? jaha

Safnið (23 álit)

Safnið Aston DDF-1505(Appolo),Esp Horizon NT-II,Washburn D10S og Epiphone Zakk Wylde Signature Les Paul.

Horizon-inn var ég að versla mér núna á laugardaginn!!!

WTF?...Plus Milk! (33 álit)

WTF?...Plus Milk! Málaði þetta um daginn…

Finnst þetta samt svo tómt eitthvað…

Endilega kommenta!

einfarinn coverið á nýju útgáfunni (8 álit)

einfarinn coverið á nýju útgáfunni okey þetta er ekki neitt frábært en mér finnst þetta skásta coverið af öllum sem hafa komið út það er reyndar slæmt að mikael sé ljótur þarna :S

Urgehal (12 álit)

Urgehal Norska eðal black metal bandið Urgehal hefur ekki mikið verið rætt hérna inná, sem er frekar asnalegt þar sem þetta er alveg eðal band.

Þið black metal aðdáendur sem fílið t.d Darkthrone verðið að kíkja á þetta band. Mæli sérstaklega með plötuna Arma Christi,sem var fyrsta breiðskífan þeirra, og líke Massive Terrestrial Strike. Það eru að vísu bara mínar uppáhalds plötur með þessu bandi, en þeir hafa gefið út fleiri plötur(check metal-archives).

Sample:
http://www.myspace.com/urgehalblackmetal
http://www.myspace.com/urgehal666
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok