já þetta er tvíeykið The Brunettes frá New Zealand. Bandið samanstendur af þeim Jonathan Bree og Heather Mansfield og hafa þau 2 verið spilandi síðan 1998 og hafa gefið út 3 plötur á þeim tíma.
Var að teikna smá um daginn og þetta á að vera hann Straumur kallinn frá Sauðárkróki ;) Veit lappirnar eru ponsu bjagaðar en hvað finnst ykkur samt? :)
Fjölskyldan ákvað loksins að fá sér hund og hérna er hún Embla Sól. Myndin er tekin þegar hún fékk að koma í heimsókn í 2-3 tíma mánuði áður en við fengum hana.. Algjör draumur! :)
Ég tók æfingaleik á móti Peterborough og skoraði liðið 2 mörk í fyrri hálfleik. Engu að síður fullyrti leikurinn að ég hefði skorað 3! Sjáið hér hvernig leikurinn endaði og hér hvað yfirlitið yfir leiki dagsins sagði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..