Jasmín finnur fyrir fiðrinu í gegnum rósótta sængurverið. Ljúft er að liggja í sínu eigin rúmi undir sæng og finna dúninn í koddanum. Lyktin að nýþvegnum fatnaði er notalegur, gerir mann sifjaðann.
Einfalt er að búa til eplaböku: Hveiti, smjör, sykur og epli. Hveitinu er blandað saman við smjörið og lagt flatt í form. Síðan eru eplin skorin og sett ofan í formið og sykrinum stráð yfir.
Þetta var einu sinni spegill sem ég braut óvart. Málaði svo bleikt þar sem spegillinn var og límdi perlur við sem ég hafði fengið frá frænku minni í Flórída.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..