Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Sjálfsmynd (5 álit)

Sjálfsmynd Ég á level 5x rogue-inum mínum eftir að hafa soloað BRD. *HÓST*

Wannabe-gnome búningur í boði Grim Guzzler.

Stimplar (6 álit)

Stimplar Hér má sjá stærðarmunin á nokkrum stimplum
vona að það sé hægt að lesa á plötuna úr
hverju hver er :)

Elitist Cat (6 álit)

Elitist Cat Elitistakötturinn er of góður fyrir þig.

TF-HIS. (5 álit)

TF-HIS. Þetta mun vera TF-HIS,gamla sjúkravélin sem að þytur á.

Jane's Addiction (17 álit)

Jane's Addiction Ég man þegar Rock Star þættirnir voru þá hélt ég bara að Dave Navarro væri dúsbag.

Finnst hann ennþá vel asnalegur gaur og Perry einnig en finnst þeir samt ekki vera neinir hálfvitar(miðað við það sem ég hef séð í viðtölum).

Þetta er allaveganna með mínum uppáhaldshljómsveitum, eiga nokkur rosa kraftmikil og góð lög eins og Ocean Sice og True Nature og svo rosalega mellow og góð lög eins og Jane Say's.

http://www.youtube.com/watch?v=nXKXL8OlpUM

http://www.youtube.com/watch?v=RDDeKArcrqU

Euro cup Final WBA vs Internazionale (16 álit)

Euro cup Final WBA vs Internazionale snilldar úrslita leikur sem ég var alveg að missa mig 6-6 eftir framlenginu og 3-1 fyrir mér í vító ég hef aldrei lent í svona klikkuðum leik Inter skorar 4 mörk með skömmu millibili

Hearts vs. Celtic (2 álit)

Hearts vs. Celtic Rosalegur leikur og frábært comeback hjá mínum mönnum í Celtic.

Faggot Police (2 álit)

Faggot Police Nýr lögreglubúningur í reynslu.

Sumar (27 álit)

Sumar Þetta er sumar klæðnaðurinn minn

Rauður klútur sem ég fann eftir Bloodgroup tónleikana á Hróa (bjargaði lífinu mínu þarna úti, hefði fengið bilaðan sólsting hefði ég ekki skellt honum svona á hausinn minn)
Burton bolu keyptur í GÁP
Gaddabelti keypt á götumarkaði í Roskilde
Billabong stuttbuxur úr Brim
Sokkar og Converse Skó

Calfs anyone? (15 álit)

Calfs anyone? Svaðalegir kálfa
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok