Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Elvis Costello - This Year's Model (2 álit)

Elvis Costello - This Year's Model Besta pönk/new wave platan. Ég er hræddur um það! Þessi plata byrjar á laginu No Action sem er awesome byrjunarlag. Svo koma fleiri meistarastykki á borð við Radio Radio, (I Don't Want To Go To) Chelsea, Pump It Up, The Beat, Living In Paradise og fleiri sem ég nenni ekki að skrifa upp því öll lög plötunar eru góð. Það eru ekki allar plötur svoleiðis. Reyndar er fyrsta Cars platan líka svoleiðis!
En allavega, þessi plata er meistaraverk!

Enn annað TRIVIA (13 álit)

Enn annað TRIVIA Hver þekkir þetta?

Norn (8 álit)

Norn mér leiddist^^ annars nenni ég egilega aldrei að lita.. já ég veit að hausinn er of stór ég var ekki að reyna að hafa hana í réttum hlutföllum (: hope you like samt

Hress gaur (38 álit)

Hress gaur Je

Nýjustu leikföngin (16 álit)

Nýjustu leikföngin Marshall Pakkagítar sem er svona semi-project.

Epiphone by Gibson Bassi sem ég er ekki að ná að greina hvað hann heitir en samkvæmt fyrrverandi eiganda þá er hann í kringum 20 ára gamall.

Asdown Five fifteen 100w bassamagnari

Westvleteren Abt 12 (1 álit)

Westvleteren Abt 12 Þessi víðfrægi bjór á víst að vera sá besti í heimi að mati margra, einhver smakkað hann?

Yuudai og UI (47 álit)

Yuudai og UI lyl u like?

Mickey (4 álit)

Mickey leiðinlegur, Neighbours, leikin af Fletcher O'Leary

Testament - The New order (12 álit)

Testament - The New order The new order er önnur platan sem kom út frá thrash metal bandinu Testament. Platan inniheldur 10 lög. Þar af 2 instrumental lög og eitt cover.

1. “Eerie Inhabitants”
2. “The New Order”
3. “Trial by Fire”
4. “Into the Pit”
5. “Hypnosis”
6. “Disciples of the Watch”
7. “The Preacher”
8. “Nobody's Fault”
9. “A Day of Reckoning”
10. “Musical Death (A Dirge)”

Testament var stofnuð undir nafninu Legacy árið 1983 af Eric Peterson gítarleikara og frænda hans og gítarleikara Derrick Ramirez. Þeir fengu til liðs við sig bassaleikarann Greg Christian, trommarann Mike Ronchette og söngvarann Steve Souza. Derrick, Ronchette og Steve hættu allir. steve hætti til að joina Exodus en benti Legacy á Chuck Billy þegar hann fór. Chuck billy kom inn og hefur verið í bandinu síðan þá. Þeir breyttu nafninu á bandinu í Testament og gáfu út fyrstu plötuna sína The Legacy árið 1987. Næsta ár, 1988 gáfu þeir svo út The new order. Þá var line-upð svona:

Chuck Billy - Söngur
Alex Skolnick - Lead gítar
Eric Peterson - rythma Gítar
Greg Christian - Bassi
Louie Clemente - Trommur

Myndbönd:

Trial By Fire
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=E48UihPXujM

Disciples of the Watch
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=mFlCLmjoQGk&feature=related


The Preacher
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=W6myM-2HyD4

Þessi plata er allveg snilld, heví flott lög á henni og ef maður ætlar að kynna sér testament þá er það þessi plata og sú næsta, Practise What you preach sem maður þarf að redda sér ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok