Man ekkert hvaða skjálfti þetta er, en ég skal viðurkenna að þetta var hræðilega skotin mynd hjá mér, plús ég gleymdi flassi. En hér ættu að fyrirfinnast kunnuleg andlit, þetta er sigurklanið, hvað sem þetta klan hét á þeim tíma. Taka skal framm að klanið DEM stóð sig frábærlega líka ;)
Þetta er Shaila Dúrcal sem söng lagið “No sirvo para estar sin ti” í Nuestra Belleza í þættinum um daginn. Mér fnnst lagið sem hún söng rosa flott og fór að skoða um hana á netinu. Hún er spænsk söngkona, fæddist í Madrid, er 29 ára og hefur gefið út allavega tvo diska.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..