Hannaði þetta fyrir vinkonu mína þegaar hún var að spá í að fá sér tattú (hún fékk sér samt ekki tattú). Sorry hvað myndin er asnalegt, þetta var tekið á síma og ég var e-ð að reina að draga myndirnar framm í photoshop.
Þá eru Satyricon loksins búnir að senda frá sér nýja plötu. Er að fara úr spennu, en hún kom 3. nóvember og ætti því að vera að nálgast mig as we speak. Og fyrir þessa skeptísku, þið getið allavega huggað ykkur við að á aukadisknum er þ.á.m. live útgáfa af Mother North með orchestru. Epic stöff.
James Lafferty (Nathan), Sophia Bush (Brooke) og Paul Johansson (Dan) úr One Tree Hill ákváðu að skella sér í ferð til Íslands og hér eru þau á Vegamótum síðan síðustu helgi:) Þau dvelja á Hótel 101, er sagt (ef þau eru ennþá herna). James og Sophia eru nú saman og voða ástfangin, en hver man ekki eftir 5 mánða hjónabandi Sophiu og Chad Michael Murray (Lucas) ? ;)