Mér til gífurlegrar mæðu sá ég áðan að gítarinn minn er brotinn. Viðurinn er brotinn í gegn, ljósglætur sjást í gegnum alla sprunguna ef horft er í gegnum búkinn. Haldiði að gítarsmiður geti lappað uppá hann eða er nýji gripurinn minn varanlega skemmdur?Kveðja, einn grátandi








