bara eikkað sem ég var að gera í nýja forritinu sem ég var að downloada SAIendilega kommentið og var að pæla hvort eitthvað sé mikið að höndunum því vinkona mín sagði mér að laga þær en þær eiga að vera svona var að reyna að gera langar hendur :):)
Þetta er karakterhönnun sem ég ætla að setja í portfólíó til að senda til The Animation Workshop í Danmörku. Hún heitir Twenty-One. Ég þarf að gera að minnsta kosti 6 karakterhannanir til að senda.