
Heil og Sæl
Þetta er gítarinn minn af gerðinni ESP Xtone Custom og er hann Semi-hollowbody týpan. Hann er ekki með floyd rose systeminu því persónulega finnst mer það vera crap og vesen.
Þetta er ekki mynd af mínum gítar akkúrat en þetta er alveg eins, bara auglýsingamynd. Minn gítar er bara hinum megin á landinu og get ég því ekki verið að taka myndir af honum og sent inn + það að ég á ekki myndavél :P
Endilega segið skoðun ykkar á honum