
Þetta er Beechcraft Super King Air frá Grænlandsflugi að gera klárt fyrir flugtak á brautarenda í Kangerlussuaq.
Skráning er OY-PCL. Vélin er með Raisbeck kitti.
Í framrúðunni má sjá Dash-7 að aka inn eftir lendingu.
Hjá AirGreenland vinna tveir Íslenskir flugmenn Jónas Finnbogason kafteinn á Dash-7 og Walter Ehrat kafteinn á Bell-212.
Myndin tekinn 5. jan 2006.