
Þarna er á ferð mynd af þyrlu landhelgisgæslunnar þegar hú flaug yfir smáíbúðahverfið um daginn. Það hafði einhver sem átti neyðarsendi sent ú neyðarkall og þá var þyrlan send á svæðið, en þarna er hún líklega ekki nema 70-80 metrum yfir húsinu mínu.