
Veit ég var búin að senda þessa mynd áður en… fuck it.
Fékk þetta í apríl 2003 hjá Svani á Tattoo og Skart, var ekki of ánægð með það hvernig það var og er, mikið af göllum í því en ekkert sem maður tekur eftir við fyrstu sýn.
Vinkonur mínar gáfu mér það s.s í 18 ára afmælisgjöf og þetta identifyar persónleika minn ásamt því að vera verndartákn, sem ég þurfti mikið á að halda á þessum tíma.