
Hér sjást aðalpersónurnar í manganu Blade of the Immortal eftir Hiroaki Samura.
Nöfn = Manji til hægri, Rin til vinstri
Persónulega finnst mér þetta vera hið fínasta manga þó svo að það geti verið mjög gróft á tímabilum (nauðganir, morð etc.)
Mæli með að fólk kíkji á þetta þegar það hefur tíma.