Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

supreMe (14 álit)

supreMe supreme kann sko að rykkja gott fólk.. hann endaði með eitthvað svakalegt, en þetta er eina snapshotið sem ég tók :(:(

Timurds (17 álit)

Timurds Jahá!… Hérna koma þeir, ég varð skíthræddur þegar ég sá þá með diplomatinum mínum svo ég dreif mig í því að semja við þá og gaf þeim map inform, 20k en samt vildu þeir ekki vera allies, svo í næsta roundi gaf ég þeim 25k+ map inform, og þá vildu þeir verða allies, núna bíð ég bara og VONA að þeir ráðist ekki á mig þessi kvikindi! :( (HELVÍTI STÓR HER!)

Afsakið þetta hvíta neðst niðri, þurfti að klippa hana til í paint….

suzuki rm 85l (15 álit)

suzuki rm 85l Hjólið mitt

Nýja Varðskipið (15 álit)

Nýja Varðskipið Hið nýja varðskip Landhelgisgæslunnar
93 metrar að lengd
nær 19,5 mílna hraða á klst
4000 brúttótonn
Fagurt skip, ekki ósvipað hinum Norsku Harstadsflokki. Stærra en Þetisflokks skip Dana er hingað koma oft (þ.e. Vædderen og Hvidebjörnen svo ekki sé minnst á Tríton og Þetis sjálfa)
Einnig stærra en Harstadsflokkur um heil 1000 tonn.
Hannað af Rolls Royce í Noregi en smíðað í Chile.

Bláfjöll að standa sig. (14 álit)

Bláfjöll að standa sig. Snjór í bláfjöllum yeah, vinur minn skellti sér í gær, og sagðu þau klikkuð.

Ætla að kíkja síðar í vikunni, eða reyna það :D


Svo er hin myndin frá því í sumar, bara uppá fönnið :-)

Geðveikt zombie flúr (9 álit)

Geðveikt zombie flúr Þetta er pottþétt eitthvað sem ég myndi vilja á mig.

ég í svíþjóð að stökkva (10 álit)

ég í svíþjóð að stökkva þegar ég stökk í svíðjóð

skrítið (7 álit)

skrítið er það bara ég eða eru þetta 2 bassatrommur límdar saman?

spennandi að vita hvernig þetta hljómar

veit ekki hvort þetta á heima hér en allvega langaði að koma smá lífi og umræðu af stað hérna

Heiðmörk (7 álit)

Heiðmörk Tekin í Heiðmörk á sólríkum laugardegi

Epiphone Flying V (17 álit)

Epiphone Flying V Er eithvað varið í hann ætti maður frekar að fá sér gibson faded flying V? þessi er á $399.99 og faded á 580 r sum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok