algjörlega ónefnd núna í mómentinu þar sem ég gerði þessa klukkan 6 um morgunin og er ekki ennþá farin að sofa þannig að ég veit ekki alveg hvað ég var að gera, en það er eitt sem ég veit, það er MAD photoshop skillz :Æ
Hérna eru tveir miklir gæðingar. Njál sem er rauður og með blesu og hann Tvistur sem er skjóttur, með krullur(algjört krútt). Hann Njáll fékk slæma reynslu þegar hann var trippi og hann gekk í gegnum ofbeldisfulla tamningu. Það var áður en núverandi eigandi á hann. Tvistur annars vegar var taminn.. ég veit ekki hvernig.. :Þ En allavega hann er algjör skeiðari og eitt það mesta krútt sem ég hef séð. Hann er með svo gott geðslag!!.. Hann er uppáhaldið mitt! :Þ..
Já, ég var að skella Seymour Duncan Phat cat í neck sem er bara eins og gamall P90 í humbucker kassa og Seymour Duncan Pearly Gates í bridge. Þetta hljómar æðislega. Hentar mun betur fyrir tónlistina mína en upprunalegu Gibson Pickuparnir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..