
Þetta er ég að reyna mína útgáfu af þessum mínimalisma pælingum sem hafa komið hérna inn fyrir ekki löngu síðan. Þær hafa reyndar verið svart-hvítar, en mér fannst þessi miklu svipmeiri í lit, þessir bláu skuggar fannst mér skemmtilegir.
segið mér endilega hvað ykkur finnst.
-mummi