Eftir Terry Pratchett og Neil Gaiman. Ein af mínum uppáhalds bókum; fjallar um engilinn Aziraphale og djöfulinn Crowley sem reyna að koma í veg fyrir heimsenda eftir að hafa verið sendir til jarðar til að framkvæma hann. Algjör snilld.
Hafin er framleiðsla á þessum fínu háhæluðu skóm sem sérstaklega eru hugsaðir til aksturs. Tryggingafyrirtæki í Bretlandi hefur sett vöruna á markað til að kynna sína þjónustu og benda á hættuna við að aka bíl í háhæluðum skóm. Konurnar fá víst skóna umræddu og handtösku í stíl þegar þær koma í viðskipti hjá tryggingafélaginu. Það má því búast við mikilli traffík til umboðsskrifstofa tryggingafélagsins á næstunni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..