
Svipmyndir frá Akinn rúntinum í gær. Nýlegur Malibu(held ég) spólaði sem óður væri, og bíllinn var orðinn ansi slappur eftir allt aksjonið. Svo var einn sem misskildi aðeins og fór að spóla á Toyota jeppanum sínum.. :) Lögreglan kom aðeins inná planið, en menn hættu ekkert að spóla þrátt fyrir það.(nutters!) A.T.H. Vegna þess að myndirnar hérna mega ekki vera nema 32k, þá eru gæðin ekkert til að hrópa húrra fyrir..