
Mazda Cosmo var fyrsti bíll Mazda sem notaði Wankel eða Rotary vélina. Þetta var 110 hestafla bíll (síðar 128) hestöfl og náði tæplega 200 km hraða. Persónulega finnst mér þetta mjög fallegur bíll og þetta tímabil í sögu japanskra bíla er einkennandi fyrir frábæra hönnun og bíla um margt minnistæða og keimlíka því besta frá evrópu.