
Svona eiga bílvélar að líta út! Engar plasthlífar yfir öllu dótinu.
Þetta er að mínu mati tilkomumesti Concept bíllinn í dag - Cadillac Sixteen, með sextán strokka 13.6 lítra vél sem skila 1000 hestöflum. Hún er frekar basic og bara 32 ventla en ætti að vera sterk og hagkvæm - mun færri hreyfanlegir partar en í flestum nýjum vélum í dag.