
Ég rakst á þessa mynd á netinu sem sýnir hvernig BMW hannaði vindskeið á BMW Z1 einn án þess að nota væng á skottlokið. Humgyndin er stórsnjöll… Hljóðkúturinn virkar sem vængur með neikvæðri lyftingu eins og sést á myndinni. Bláu fletirnir eru bíllinn, stuðararnir, driflæsingin og svo hljóðkúturinn!