
Hér er eins bíll og sá sem markaði endalokin í Grúppu B með hræðilegu slysi Toivonen. Þessi bíll var reyndar smíðaður fyrir hann. Bíllinn er 650 hestöfl, hefur aldrei verið notaður og kostar um 20 milljónir, svo bætast við tollar og gjöld til að fá hann hingað heim.