Hverjum langar ekki að eiga eitt stykki hestablettatígur með sverðtennur og glóandi græn augu?Nei ég meina, ég bara spyr?
Ein af nokkrum vel völdum myndum sem ég vil ALDREI sjá.
Mynd af Blake Richardson að spila á tónleikum. Hann er trommari Between The Buried and Me og Glass Casket. Blake er búinn að skjótast upp í topp 3 af mínum uppáhalds trommurum á stuttum tíma. Hann er með rosalega flotta tækni sem og frumleika og flott fill. Ég skelli með myndbandi af honum að spila í stúdíóinu af plötu BTBaM; The Great Misdirect. Ég mæli líka með að þið chekkið á laginu Swim to the Moon af sömu plötu, trommurnar þar eru rosalegar.