true story
Það er alltaf nægt stuð í Mjölni. Klúbburinn er ekki bara með frábæra meðlimi (kennar og nemendur) í bardagaíþróttum heldur einnig með afar öflugt félagsstarf. Næsta föstudag (23. okt.) verður sameginleg æfing fyrir alla hópa í Mjölni. Æfingin byrjar kl. 18:00 og mun standa til kl. 19:30. Hvetjum við ALLA meðlimi Mjölnis til þess að mæta! Gunnar Nelson mun stjórna æfingunni og verður hún ekki með hefbundnu sniði.